Uma Karuna Thurman (29. apríl 1970) er bandarísk leikkona. Hún er best þekkt fyrir hlutverk sín í kvikmyndum Quentin Tarantino.

Uma Thurman
Thurman á Cannes-hátíðinni.
Upplýsingar
FæddUma Karuna Thurman
29. apríl 1970 (1970-04-29) (54 ára)
Ár virk1987 - nú
MakiGary Oldman (1990-1992)
Ethan Hawke (1998-2004)
Helstu hlutverk
Cécile de Volanges í Dangerous Liaisons
June Miller í Henry & June
Mia Wallace í Pulp Fiction
Poison Ivy í Batman og Robin
Irene Cassini í Gattaca
The Bride í Kill Bill
Ulla í The Producers
Óskarsverðlaun
Besta leikkona í aukahlutverki
Tilnefnd:
1994 Pulp Fiction
Golden Globe-verðlaun
Besta leikkona (litlar þáttaraðir)
Hlaut:
2003 Hysterical Blindness

Besta leikkona í aukahlutverki
Tilnefnd:
1995 Pulp Fiction

Besta leikkona
Tilnefnd:
2004 Kill Bill Vol. 1
2005 Kill Bill Vol. 2
BAFTA-verðlaun
Besta leikkona
Tilnefnd:
1994 Pulp Fiction
2003 Kill Bill Vol. 1
Screen Actors Guild-verðlaun
Besta leikkona í auakhlutverki
Tilnefnd:
1994 Pulp Fiction
Besta leikkona (litlar þáttaráðir og sjónvarpsmyndir)
Tilnefnd:
2002 Hysterical Blindness

Tenglar

breyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.