Unione Sportiva Sassuolo Calcio, oftast þekktir sem Sassuolo er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sassuolo, Emilia-Romagna.[1] þeir spila í röndóttum treyjum sem eru svartar og grænar, í það vísar gælunafn þeirra Neroverdi (sem þýðir þeir svörtu og grænu á ítölsku).

Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Fullt nafn Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Gælunafn/nöfn I Neroverdi (Þeir svörtu og grænu)
Stofnað 16. júlí 1920
Leikvöllur Mapei Stadium – Città del Tricolore, Sassuolo
Stærð 21.584
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Carlo Rossi
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu
Deild Ítalska B-deildin
2023/2024 19. sæti, Serie A
Heimabúningur
Útibúningur

Sigrar

breyta
  • Supercoppa di Serie C: 1
    • 2008

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Storia“. sassuolocalcio.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 5. desember 2014.
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.