Palermo FC

(Endurbeint frá USC Palermo)

Palermo FC er ítalskt knattspyrnulið frá Palermo í Sikiley. Félagið var stofnað árið 1900 og er eitt það elsta á Ítalíu. Það náði sínum besta árangri árið 2000 með því að enda í 5. sæti í Serie A. Liði hefur unnið 5 titla í Serie B. (1931-1932, 1947-1948, 1967-1968, 2003-2004, 2013-2014)

Palermo Football Club S.p.A.
Fullt nafn Palermo Football Club S.p.A.
Gælunafn/nöfn Rosanero (Þeir Bleiku og svörtu)
Stytt nafn Palermo FC
Stofnað 1. Nóvember 1900
Leikvöllur Stadio Renzo Barbera, Palermo
Stærð 36.365
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Dario Mirri
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Giacomo Filippi
Deild Ítalska B-deildin
2023/24 6. sæti Serie B
Heimabúningur
Útibúningur

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.