Palermo FC
(Endurbeint frá USC Palermo)
Palermo FC er ítalskt knattspyrnulið frá Palermo í Sikiley. Félagið var stofnað árið 1900 og er eitt það elsta á Ítalíu. Það náði sínum besta árangri árið 2000 með því að enda í 5. sæti í Serie A. Liði hefur unnið 5 titla í Serie B. (1931-1932, 1947-1948, 1967-1968, 2003-2004, 2013-2014)
Palermo Football Club S.p.A. | |||
Fullt nafn | Palermo Football Club S.p.A. | ||
Gælunafn/nöfn | Rosanero (Þeir Bleiku og svörtu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Palermo FC | ||
Stofnað | 1. Nóvember 1900 | ||
Leikvöllur | Stadio Renzo Barbera, Palermo | ||
Stærð | 36.365 | ||
Stjórnarformaður | Dario Mirri | ||
Knattspyrnustjóri | Giacomo Filippi | ||
Deild | Ítalska B-deildin | ||
2023/24 | 6. sæti Serie B | ||
|
Tengill
breyta- Heimasíða félagsins Geymt 27 mars 2019 í Wayback Machine