Kaliforníuháskóli í Los Angeles

(Endurbeint frá UC Los Angeles)

Kaliforníuháskóli í Los Angeles (e. University of California, Los Angeles, þekktastur sem UCLA) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Hann var stofnaður árið 1919.

The seal of the University of California, Los Angeles (UCLA)
The seal of the University of California, Los Angeles (UCLA)
Royce Hall er ein af fjórum elstu byggingum skólans.

Við skólann kenna rúmlega 4 þúsund háskólakennarar en þar stunda tæplega 39 þúsund nemendur nám; um 27 þúsund þeirra stunda grunnnám en um 12 þúsund stunda framhaldsnám.

Tenglar

breyta