Tyra Lynne Banks (f. 4. desember 1973 í Inglewood) er bandarísk fyrirsæta og leikkona. Stjórnar raunveruleikaþættinum Americas Next Top Model.

Tyra Banks
Fædd
Tyra Lynne Banks

4. desember 1973 (1973-12-04) (51 árs)
Fáni Bandaríkjana Inglewood, Kalifornía, USA
Þekkt fyrirFyrirsæta, þáttastjórnandi
Hæð1,78 m

Hlutverk í kvikmyndum

breyta

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.