Tvinnslétta
(Endurbeint frá Tvinnsléttan)
Tvinnsléttan er hnitakerfi tvinntalna, og má hugsa sem Kartesíska hnitakerfið þar sem lóðásinn (y-ás) er notaður til að tákna þverhlutann.
Tvinnsléttan er hnitakerfi tvinntalna, og má hugsa sem Kartesíska hnitakerfið þar sem lóðásinn (y-ás) er notaður til að tákna þverhlutann.