Tveir
Tveir er næst minnsta náttúrlega talan (einn er minnst) og minnsta frumtalan, táknuð með tölustafnum 2 í tugakerfi. Næsta náttúrlega talan er 3. Er grunntala tvíundarkerfis. Tvær eins eða venslaðar einingar kallast par, t.d. sokkapar, hnífapar, kærustupar o.fl.
Talan tveir er táknuð með II í rómverska talnakerfinu.
Vísindi
breyta- Sætistalan fyrir helín.