Tvímánuður

Mánuður í norræna tímatalinu

Tvímánuður er ellefti mánuður ársins og fimmti sumarmánuðurinn samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Tvímánuður hefst alltaf á þriðjudegi í 18. viku sumars eða hinni 19. ef sumarauki er, það er 22. – 28. ágúst. Í Snorra-Eddu heitir hann kornskurðarmánuður.

Heimildir

breyta
  • Árni Björnsson (2000). Saga daganna.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.