Tvíliða er tegund af margliðu sem hefur tvo liði (þ.e. sem er summa tveggja einliða) en tvíliður eru oft umluktar svigum þegar þær eru notaðar í útreikningum. Dæmi um tvíliðu er til dæmis a 2 − b 2 {\displaystyle a^{2}-b^{2}} sem þátta má í tvær aðrar tvíliður: a 2 − b 2 = ( a + b ) ( a − b ) . {\displaystyle a^{2}-b^{2}=(a+b)(a-b).}