Kransuglur

(Endurbeint frá Turnuglur)

Kransuglur eða turnuglur (fræðiheiti: Tytonidae) er ætt ugla. Tuttugu tegundir eru þekktar. Kransuglur finnast víða heim en eru fjarverandi í norðurhluta Norður-Ameríku, Sahara og stórum hluta Asíu.

Turnugla (Tyto Alba)
Turnugla (Tyto Alba)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Uglur (Strigiformes)
Ætt: Kransugluætt (Tytonidae)
Ridgway, 1914
Samanlögð útbreiðsla tegundanna Tyto alba, Tyto furcata og Tyto javanica
Samanlögð útbreiðsla tegundanna Tyto alba, Tyto furcata og Tyto javanica
Ættkvíslir

Tyto (17 tegundir)
Phodilus (3 tegundir)


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.