Kransuglur
(Endurbeint frá Turnuglur)
Kransuglur eða turnuglur (fræðiheiti: Tytonidae) er ætt ugla. Tuttugu tegundir eru þekktar. Kransuglur finnast víða heim en eru fjarverandi í norðurhluta Norður-Ameríku, Sahara og stórum hluta Asíu.
Kransuglur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Turnugla (Tyto Alba)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kransuglur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tytonidae.