Trojany er þorp í Póllandi, i Masóvía-héraði, á milli borganna Wołomin og Varsjár. Íbúar voru 490 árið 2014.