Trjáfetar
Trjáfetar (fræðiheiti: Dendrocolaptinae), einnig kallaðir trjádólar, er undirætt ofnfugla. Þeir hafa yfirleitt verið ætt spörfugla, Dendrocolaptidae, en flestar heimildir telja þá nú sem undirætt ofnfugla (Furnariidae)
Trjádólar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Trjónudóli (Lepidocolaptes angustirostris)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trjáfetar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dendrocolaptinae.