Trjáfetar

(Endurbeint frá Dendrocolaptinae)

Trjáfetar (fræðiheiti: Dendrocolaptinae), einnig kallaðir trjádólar, er undirætt ofnfugla. Þeir hafa yfirleitt verið ætt spörfugla, Dendrocolaptidae, en flestar heimildir telja þá nú sem undirætt ofnfugla (Furnariidae)

Trjádólar
Trjónudóli (Lepidocolaptes angustirostris)
Trjónudóli (Lepidocolaptes angustirostris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Furnariidae
Undirætt: Dendrocolaptinae

Tenglar breyta

   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.