Mosastelkur
(Endurbeint frá Tringa melanoleuca)
Mosastelkur (fræðiheiti: Tringa melanoleuca) er norðuramerískur fugl af snípuætt. Mosastelkurinn er flækingur í V-Evrópu, á Íslandi og annars staðar í Norður-Evrópu. Kjörlendi hans er í grösugum mýrum, kringum tjarnir og á strandflesjum utan varptímans. Verpur í Norður-Ameríku.
Mosastelkur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tringa melanoleuca (Gmelin, 1789) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Totanus melanoleucus |
Tilvísanir
breyta- ↑ BirdLife International (2004). „Tringa melanoleuca“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2004. Sótt 30. júlí 2007.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mosastelkur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tringa melanoleuca.