Trifolium thompsonii

Trifolium thompsonii er tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt.[1] Hann er einlendur í Washington ríki í Bandaríkjunum, þar sem hann kemur fyrir í tvemur sýslum.[2][3][4]

Trifolium thompsonii
Ástand stofns

Í hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. thompsonii

Tvínefni
Trifolium thompsonii
Morton

Þetta er stór smári með gildum stöngli, að 60 sm hár. Blöðin eru skift í þrjú til átta smáblöð. Blómskipunin er kúlulaga hvirfing af skær bleikum blómum. Blómgun er frá maí út júlí.[2][3] Frjóvgarar eru meðal annars humlur og fiðrildategundin Plebejus saepiolus.[2]

Tegundin vex í ýmsum gerðum búsvæða.[2][5]


Tilvísanir breyta

  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium thompsonii. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Trifolium thompsonii. Geymt 26 október 2011 í Wayback Machine Center for Plant Conservation.
  3. 3,0 3,1 Trifolium thompsonii.[óvirkur tengill] NatureServe.
  4. Washington State Department of Natural Resources. Entiat Slopes NAP. Geymt 11 ágúst 2014 í Wayback Machine Accessed April 13, 2014.
  5. Scherer, G., et al. (1996). Habitat characteristics and morphological differences of Trifolium thompsonii populations.[óvirkur tengill] Northwest Science 70(3) 242-51.

Ytri tenglar breyta


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.