Trifolium cyathiferum
Sytrusmári eða Trifolium cyathiferum er tegund af smára[1] frá Norður Ameríku. [2]
Trifolium cyathiferum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium cyathiferum Lindl. |
Útbreiðsla
breytaSytrusmári vex í vesturhluta Norður Ameríku, og er útbreiðslan frá Alaska og Yukon, um Pacific Northwest til Kaliforníu, Utah, og Montana. [3] Sem dæmigerða staðsetningu, er hann á strandfjallgörðum Kaliforníu [(California Coast Ranges) svo sem á Ring Mountain, California, þar sem hann finnst með Trifolium willdenovii.[4]
Hann er yfirleitt vor-rökum dölum, "chaparral", og skógar búsvæðum, neðan 2500 metra hæð yfir sjávarmáli.[2]
Lýsing
breytaTrifolium cyathiferum er lágvaxin, 10 til 35 sm, einær jurt. [5]
Blómskipunin er margblóma og skálarlaga. Blómin eru hvít til gul með bleikum enda. Blómgunartímabilið er frá maí til ágúst. [5]
Tilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium cyathiferum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
- ↑ 2,0 2,1 Calflora
- ↑ „USDA“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. júlí 2017. Sótt 13. apríl 2017.
- ↑ Hogan, C. M. 2008. Ring Mountain, The Megalithic Portal, ed. A. Burnham.
- ↑ 5,0 5,1 Jepson[óvirkur tengill]
Ytri tenglar
breyta- Calflora Database: Trifolium cyathiferum (Bowl clover, Cup clover)
- Jepson Manual eFlora (TJM2) treatment of Trifolium cyathiferum[óvirkur tengill]
- USDA Plants Profile for Trifolium cyathiferum (cup clover) Geymt 7 júlí 2017 í Wayback Machine
- University of Washington Burke Museum Geymt 26 september 2012 í Wayback Machine
- UC CalPhotos gallery: Trifolium cyathiferum
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium cyathiferum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium cyathiferum.