Trifolium cyathiferum

Sytrusmári eða Trifolium cyathiferum er tegund af smára[1] frá Norður Ameríku. [2]

Trifolium cyathiferum

Ástand stofns

Virðist öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. cyathiferum

Tvínefni
Trifolium cyathiferum
Lindl.

Útbreiðsla

breyta

Sytrusmári vex í vesturhluta Norður Ameríku, og er útbreiðslan frá Alaska og Yukon, um Pacific Northwest til Kaliforníu, Utah, og Montana. [3] Sem dæmigerða staðsetningu, er hann á strandfjallgörðum Kaliforníu [(California Coast Ranges) svo sem á Ring Mountain, California, þar sem hann finnst með Trifolium willdenovii.[4]

Hann er yfirleitt vor-rökum dölum, "chaparral", og skógar búsvæðum, neðan 2500 metra hæð yfir sjávarmáli.[2]

Lýsing

breyta

Trifolium cyathiferum er lágvaxin, 10 til 35 sm, einær jurt. [5]

Blómskipunin er margblóma og skálarlaga. Blómin eru hvít til gul með bleikum enda. Blómgunartímabilið er frá maí til ágúst. [5]

Tilvísanir

breyta
  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium cyathiferum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  2. 2,0 2,1 Calflora
  3. „USDA“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. júlí 2017. Sótt 13. apríl 2017.
  4. Hogan, C. M. 2008. Ring Mountain, The Megalithic Portal, ed. A. Burnham.
  5. 5,0 5,1 Jepson[óvirkur tengill]

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.