Trientalis er lítil ættkvísl blóma. Krónublöðin eru oftast fimm til sjö, en geta verið þrjú og upp í níu á blóminu. Ræturnar eru hnýðiskenndar. Þær eru ættaðar frá Norður-Ameríku og norðurhluta Evrasíu. Trientalis þýðir á latínu "einn þriðji", sem er of talið vera vísun á hæð plantnanna. Ættkvíslinni var lýst af Carolus Linnaeus í Species Plantarum 1: 344. 1753.[1]. Einkennistegundin er: Trientalis europaea L.

Trientalis
Trientalis borealis, Quebec
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Trientalis
Tegundir

3 - sjá texta

Tegundir:

Tilvísanir breyta

  1. Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. Trientalis. Sótt 21 nóv 2013.

Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.