Tribal King er frönsk hljómsveit skipuð þeim „Tribal“ (David, fæddur 2. apríl 1979) og „King“ (Nony, fæddur 19. júní 1981). Hljómsveitin var stofnuð í ágúst 2005 og leikur ýmist popptónlist, ryþmablús eða reggíblandað dancehall. Fyrsta smáskífa Tribal King var Façon sex sem seldist grimmt í Frakklandi sumarið 2006. Á eftir fylgdi fyrsta breiðskífan, Welcome, sem kom út 2. október 2006.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Welcome, 2006
  • Level 2, 2008

Smáskífur

breyta
  • Façon sex, 31. júlí 2006
  • Hey girl, 2006
  • Senorita
  • Hands Up, 2008