Travis Landon Barker (f. 14 nóvember, 1975) er bandarískur trommari sem trommar með rokksveitinni Blink-182 og hefur verið með sveitunum Transplants, +44, Box Car Racer, Antemasque og Goldfinger.

Travis Barker
Fæddur
Travis Landon Barker

12. nóvember 1975 (1975-11-12) (49 ára)
Fáni Bandaríkjana Fontana, Kalifornía
MakiKourtney Kardashian (g. 2022)
Shanna Moakler (g. 2004-2008)
BörnAtiana De La Hoya (stjúpdóttir með Shanna; f. 29. mars 1999)

Landon Barker (sonur með Shanna; f. 9. október 2003)

Alabama Barker (dóttir með Shanna; f. 24. desember 2005)
FjölskyldaMason Disick (stjúpsonur með Kourtney)

Penelope Disick (stjúpdóttir með Kourtney)

Reign Disick (stjúpsonur með Kourtney)