Hitlisten

(Endurbeint frá Tracklisten)

Hitlisten, einnig þekktur sem Tracklisten, er 40 sæta listi yfir vinsælustu smáskífurnar og hljómplöturnar í Danmörku. Hann er uppfærður hvern miðvikudag á miðnætti á vefsíðunni hitlisten.nu. Fyrirtækið Nielsen Music Control sér um að safna saman gögnum og tekur saman listann fyrir hönd International Federation of the Phonographic Industry (IFPI).

Vinsældalistar

breyta

Eftirfarandi eru núverandi listar Hitlisten.[1]

  • Smáskífur (topp 40)
  • Hljómplötur (topp 40)
  • Safnplötur (topp 10)
  • Útvarpsspilun (topp 20)
  • Vínylplötur (topp 40)
  • Árlegir listar

Tilvísanir

breyta
  1. „Sådan bliver hitlisterne til“. hitlisten.nu (danska). Sótt 28. janúar 2023.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.