Tröllakirkja (við Holtavörðuheiði)

Tröllakirkja er fjall vestan við Holtavörðuheiði. Það er 1001 metrar á hæð. Fjallið er byggt upp af 6-7 milljón ára gömlum basaltlögum og er það mótað af rofi jökla. Sýslumörk þriggja sýslna eru á tindinum, Mýrasýslu, Strandasýslu og Dalasýslu. Saga er af tröllskessu á fjallinu.

Tröllakirkja
Tröllakirkja séð frá Holtavörðuheiði.
Hæð1.001 metri
LandÍsland
SveitarfélagHúnaþing vestra, Borgarbyggð, Dalabyggð
Map
Hnit65°00′07″N 21°11′26″V / 65.001871°N 21.190592°V / 65.001871; -21.190592
breyta upplýsingum

Tenglar

breyta