Tríeste er hafnarborg í norðausturhluta Ítalíu við botn Adríahafs. Borgin stendur á mjórri landræmu sem teygir sig í suðaustur frá landamærum Ítalíu og Slóveníu. Aðeins 30 km sunnar eru landamæri Króatíu. Hún er höfuðstaður héraðsins Fríúlí. Íbúar eru um 205.000 (2018).

Tríeste

Tenglar

breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.