Torfæruhjól
Torfæruhjól eða skellinaðra er gerð af mótorhjóli með tvígengisvél eða fjórgengisvél og er notað á malarvegum og vegleysum. Torfæruhjól eru notuð í torfærukeppnum.
Torfæruhjól eða skellinaðra er gerð af mótorhjóli með tvígengisvél eða fjórgengisvél og er notað á malarvegum og vegleysum. Torfæruhjól eru notuð í torfærukeppnum.