Toppamosaætt (fræðiheiti Timmiaceae) er ætt mosa sem telur bara 1 ættkvísl með 4 tegundir [1][2].

Toppamosaætt
Gullintoppur (Timmia norvegica J.E.Zetterst)
Gullintoppur (Timmia norvegica J.E.Zetterst)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkigar (Bryopsida)
Ættbálkur: Toppamosabálkur (Timmiales)
Ætt: Timmiaceae
G.Roth
Ættkvíslir

Sjá grein.

Ættkvíslir breyta

Tegundir toppamosaættar á Íslandi breyta

Á Íslandi eru 4 tegundir af þessum mosum[3]:

  1. Timmia austriaca Hedw. — Hagatoppur
  2. Timmia bavarica Hessl. — Gjótutoppur
  3. Timmia comata Lindb. & Arnell — Skorutoppur
  4. Timmia norvegica J.E.Zetterst. — Gullintoppur

Tilvísanir breyta

  1. Brassard, Guy R. (2007). „Timmiaceae“. Í Flora of North America Editorial Committee (eds.) (ritstjóri). Flora of North America. 27. árgangur. New York & Oxford: Oxford University Press. bls. 165–169. ISBN 978-0-19-531823-4. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2016. Sótt 8. september 2016.
  2. Goffinet, Bernard; William R. Buck (2004). „Systematics of the Bryophyta (Mosses): From molecules to a revised classification“. Monographs in Systematic Botany. Molecular Systematics of Bryophytes. Missouri Botanical Garden Press. 98: 205–239. ISBN 1-930723-38-5.
  3. Bergþór Jöhannsson — Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur [1]

Heimildir breyta

  • Bergþór Jöhannsson 2003. Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur. 138 s.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.