Topeka

höfuðborg Kansas í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Topeka, Kansas)

Topeka er höfuðborg Kansas-ríkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 125.400 (2023).[1] Borgin var valin sem höfuðborg fylkisins árið 1861 þegar Kansas var innlimað í Bandaríkin. Topeka þýðir á máli frumbyggja Staður þar sem við grófum kartöflur.

Topeka.

Hljómsveitin Kansas er stofnuð þar.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts – Topeka, Kansas“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.