Tongíska
Tongíska er ástrónesískt mál talað af 80 000 manns á Tonga (Vináttueyjum) þar sem það hefur opinbera stöðu ásamt ensku. Það er ritað með latínuletri.
Tongíska er ástrónesískt mál talað af 80 000 manns á Tonga (Vináttueyjum) þar sem það hefur opinbera stöðu ásamt ensku. Það er ritað með latínuletri.