Tjöruhúsið (veitingastaður)
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Tjöruhúsið er íslenskur sjávarréttastaður á Ísafirði, staðsettur í samnefndu húsi í Neðstakaupstað. Hann var upphaflega starfræktur sem kaffihús yfir sumarmánuðina. Árið 2004 tók Magnús Hauksson við rekstrinum og fór fljótlega að bjóða upp á sjávarréttamatseðil og lengdi opnunartímann frá páskum fram í október.