Time Inc. er bandarískt fjölmiðlafyritæki sem gefur út 130 tímarit, þar á meðal Time, Life, Sports Illustrated, People og Fortune. Fyrirtækið var stofnað 28. nóvember árið 1922. Árið 1989 sameinaðist fyrirtækið Warner Communications. Síðan þá hefur Time Inc. verið dótturfyrirtæki fjölmiðlasamsteypunnar Time Warner.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.