Tilraunavefurinn
Tilraunavefurinn er vefur á vegum Háskóla Íslands, þar sem safnað er saman öllum mögulegum tilraunum. Tilraunirnar eru þó flokkaðar eftir hættustigi og hverri tilraun fylgja varnaðarorð ef svo ber við. Starfsmenn Tilraunavefjarins eru nokkrir nemendur skólans.
Tenglar
breyta- Tilraunavefurinn Geymt 23 september 2008 í Wayback Machine