Tilia chinensis

Trjátegund
(Endurbeint frá Tilia intonsa)

Tilia chinensis (á kínversku = 椴树 ) er trjátegund sem var lýst af Carl Maximowicz.[1] [2] Hún er einlend í Kína. Hún er meðal annars ræktuð vegna hunangs. Sérstaklega þekkt er lindihunang frá Changbai-fjalli.[3][4]

Tilia chinensis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Undirætt: Tilioideae
Ættkvísl: Tilia
Tegund:
T. chinensis

Tvínefni
Tilia chinensis
Maxim.
Samheiti

Tilia yunnanensis Hu
Tilia laetevirens Rehder & E.H. Wilson

Útbreiðsla

breyta

Tilia chinensis vex í 1800-3100(-3900) metra hæð yfir sjávarmáli í Kína (Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[5]

Undirtegundir

breyta

Hún skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[6]

  • T. c. intonsa
  • T. c. investita

Tilvísanir

breyta
  1. Maxim., 1890 In: Trudy Imp. S.-Peterburgsk. Bot. Sada 11(1): 83-84
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. febrúar 2018.
  3. Tilia chinensis (Baidu Encyclopedia) (á kínversku)
  4. Tilia chinensis (Hudong Encyclopedia)[óvirkur tengill] (á kínversku)
  5. Flora of China Geymt 23 júní 2016 í Wayback Machine (á ensku)
  6. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.