Tilia caroliniana er trjátegund af stokkrósaætt sem var lýst af Philip Miller. Hún vex í suðurhluta Norður-Ameríku.[1] Ágreiningur er um hvort hún sé í raun sjálfstæð tegund eða hvort hún sé afbrigði eða undirtegund af svartlind (T. americana).[2][3][4]

Tilia caroliniana

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Undirætt: Tilioideae
Ættkvísl: Tilia
Tegund:
T. caroliniana

Tvínefni
Tilia dasystyla
Mill.
Samheiti
  • Tilia americana var. mexicana (Schltdl.) Hardin
  • Tilia mexicana Schltdl.

Tilvísanir

breyta
  1. Pigott, Donald (2012). Lime-trees and Basswoods: A Biological Monograph of the Genus Tilia (enska). Cambridge University Press. bls. 267–292. ISBN 9780521840545.
  2. Crow, T. R. (1990). "Tilia americana"[óvirkur tengill]. In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. (eds.). Hardwoods. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). Vol. 2 – via Southern Research Station.
  3. "Tilia americana"[óvirkur tengill]. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2022. Sótt 11. nóvember 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.