Vaxlífviður

(Endurbeint frá Thujopsis dolabrata)

Thujopsis dolobrata[2] er sígræn trjátegund sem er einlend í Japan, þar sem hún er nefnd asunaro (あすなろ). Hún verður að 40 m há og 1,5 m í þvermál, með rauðbrúnan börk.

Vaxlífviður

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Thujopsis
Tegund:
T. dolobrata

Tvínefni
Thujopsis dolobrata
(Thunb. ex L. f.) Siebold & Zucc.

Þetta er eina tegund ættkvíslarinnar.

Tvö afbrigði eru viðurkennd:

  • Thujopsis dolobrata var. dolobrata. Mið og suður Japan.
  • Thujopsis dolobrata var. hondai. Norður Japan.

Tilvísanir breyta

  1. Conifer Specialist Group (1998). „Thujopsis dolobrata“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 12. maí 2006.
  2. Siebold & Zucc., 1844 In: Fl. Japon. 2 (4): 34, tt. 119, 120.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.