Thomas Thomson (grasafræðingur)

Thomas Thomson, fæddur 4. desember 1817 í Glasgow, lést 18. apríl 1878 í London, var skoskur grasafræðingur. Hann var sonur efnafræðingsins Thomas Thomson.

Thomas lærði til læknis 1839, og var læknir í bresk-indverska hernum, prófessor í grasafræði við Calcutta Medical College og forstöðumaður fyrir grasagarðs Calcutta. Ásamt Joseph Dalton Hooker fór Thomson í grasafræðileiðangra í Breska Indlandi og gaf út Western Himalayas and Tibet (1852) einnig (ásamt Hooker) Flora indica (1855). Hann var kosinn 1853 sem meðlimur af Leopoldina og 1855 í Fellow of the Royal Society.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Thomson, Thomas í Nordisk familjebok (annað upplag, 1919)