Thomas Cook Group

Thomas Cook Group var bresk ferðaskrifstofa sem upphaflega var stofnuð sem Thomas Cook & Son árið 1841. Thomas Cook Group myndaðist við samruna Thomas Cook AG og MyTravel Group árið 2007. Fyrirtækið var bæði flugfélag og ferðaskrifstofa og stærsta sinna tegundar á Bretlandi.

Thomas Cook Group
Rekstrarform
Slagorð
Hjáheiti
Stofnað 1841
Stofnandi
Örlög Gjaldþrota 23. september 2019
Staðsetning London, England
Lykilmenn Frank Meysman, formaður

Peter Fankhauser (CEO) stjórnarformaður

Starfsemi Ferðaskrifstofa, flugfélag
Heildareignir
Tekjur
Hagnaður f. skatta
Hagnaður e. skatta
Eiginfjárhlutfall
Móðurfyrirtæki
Dótturfyrirtæki
Starfsmenn
Vefsíða http://www.thomascookgroup.com/
Ferðaskrifstofa í Leeds.

Haustið 2019 varð fyrirtækið gjaldþrota og 9000 starfsmenn á Bretlandi misstu vinnuna ásamt 25.000 starfsmenn víða um heim. Í kjölfarið fóru bresk stjórnvöld í aðgerðina Matterhorn til að fljúga með strandaglópa eftir gjaldþrotið.