Theletra (Þeletra) (Gríska: Θελέτρα) er þorp í Paphos-héraði á vestur-Kýpur sem er staðsett 3 km austur af Kathikas. Íbúar eru um 270. Theletra liggur í 583 m hæð yfir sjó.[1] Úrkoma er 660 mm árlega. [2]

Heimild

breyta
  1. „GeoNames.org“. www.geonames.org. Sótt 29. apríl 2020.
  2. Polignosi. „Θελέτρα“. www.polignosi.com. Sótt 29. apríl 2020.