The Times They Are a-Changin'

The Times They Are a-Changin' er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem var gefin út í febrúar 1964. Platan var þriðja plata Dylans, eftir að platan Bob Dylan kom út 1962 og The Freewheelin' Bob Dylan 1963. Umslag plötunnar sýnir Dylan í svarthvítu horfa afsíðis með heldur fýlulegan svip. Dylan spilaði á öll hljóðfæri sem heyrðust á plötunni, og Tom Wilson, sem tók einnig þátt í upptöku og útgáfu Freeweheelin', sá um upptöku og útgáfu plötunar.

The Times They Are a-Changin'
Breiðskífa eftir
Gefin út10. febrúar 1964 (1964-02-10)
Tekin upp6. ágúst – 31. október 1963
HljóðverColumbia 7th Ave (New York)
StefnaÞjóðlaga[1]
Lengd45:36
ÚtgefandiColumbia
StjórnTom Wilson
Tímaröð – Bob Dylan
The Freewheelin' Bob Dylan
(1963)
The Times They Are a-Changin'
(1964)
Another Side of Bob Dylan
(1964)
Smáskífur af The Times They Are a-Changin'
  1. „The Times They Are a-Changin'“
    Gefin út: 8. mars 1965

Lagalisti.

breyta

A-hlið.

  1. The Times They Are a-Changin'
  2. Ballad of Hollis Brown.
  3. With God on Our Side.
  4. One Too Many Mornings.
  5. North Country Blues.

B-hlið.

  1. Only a Pawn in Their Game.
  2. Boots of Spanish Leather.
  3. When The Ship Comes In.
  4. The Lonesome Death of Hattie Carroll.
  5. Restless Farewell.

Tilvísanir

breyta
  1. „20 Best Folk Music Albums of All Time“. NME. Time Inc. UK. 7. júní 2016. Sótt 20. ágúst 2016.