The Hu er mongólsk þjóðlagarokkhljómsveit stofnuð 2016.[1] Með barkarsöng og þjóðlegum hlóðfærum (Morin khuur og Tovshuur),[2][3] nefnir hljómsveitin stíl sinn "hunnu rokk", hu eftir fornu Tyrknesk/mongólsku veldi: Húnum einnig þekkt sem Xiongnu í austrænni menningu. Sumir textar hljómsveitarinnar eru með fornum mongólskum stríðsöskrum og ljóðum.[4][5]

The Hu
2019 RiP The Hu - by 2eight - ZSC2060.jpg
The Hu að spila á tónleikunum Rock im Park 2019
Uppruni Ulaanbaatar, Mongólía[1]
Tónlistarstefnur Mongólsk þjóðlagatónlist, þungarokk, þjóðlagaþungarokk
Ár 2016–nú[1]
Útgefandi Dashka Productions, Eleven Seven/Better Noise
Samvinna From Ashes to New, Jacoby Shaddix, Lzzy Hale
Vefsíða thehuofficial.com
Meðlimir
Núverandi Gala
Jaya
Enkush
Temka
Fyrri Batkhuu

MeðlimirBreyta

StofnmeðlimirBreyta

 • Galbadrakh Tsendbaatar eða "Gala" – morin khuur (mongólskur gítar), barkarsöngur (2016–nú)[6]
 • Nyamjantsan Galsanjamts eða "Jaya" – tumur hhuur, tsuur, barkarsöngur (2016–present)
 • Enkhsaikhan Batjargal eða "Enkush" – morin khuur ("hestshaus" gítar), barkarsöngur (2016–nú)
 • Temuulen Naranbaatar eða "Temka" – tovshuur (mongólskur gítar), bakraddir (2016–nú)

Túra meðlimirBreyta

 • Jambaldorj Ayush eða "Jamba" – gítar, bakraddir (2019–nú)
 • Nyamdavaa Byambaa eða "Davaa" – bassi, bakraddir (2020–nú)
 • Unumunkh Maralkhuu eða "Ono" – ásláttarhljóðfæri, tumur khuur, bakraddir (2019–nú)
 • Odbayar Gantumur eða "Odko" – trommur (2019–nú)

Fyrrum túra mmeðlimirBreyta

 • Batkhuu Batbayar eða "Batkhuu" – bass, bakraddir (túrar) (2019–2020)

Útgefin tónlistBreyta

Stúdíó albúmBreyta

 • The Gereg (2019)

SmáskífurBreyta

 • Yuve Yuve Yu (2018)
 • Wolf Totem (2018)
 • Shoog Shoog (2019)
 • The Gereg (2019)
 • Sad but True cover (2021)

TilvísanirBreyta

 1. 1,0 1,1 1,2 Rutherford, Kevin (18. apríl 2019). „The Hu Brings Mongolian Metal to No. 1 on Hard Rock Digital Song Sales Chart“. Billboard. Sótt 19. apríl 2019.„Mongolian metal sensation the Hu discuss their musical influences“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. apríl 2019. Sótt 14. september 2019.
 2. „The Hu, a New Breakthrough Band from Mongolia, Plays Heavy Metal with Traditional Folk Instruments and Throat Singing“. OpenCulture.com. 9. janúar 2019. Sótt 5. apríl 2019.
 3. „‘The HU,’ a Mongolian Heavy Metal Band, Will Make You Want to Shred Something“. The Inertia. 10. janúar 2019. Sótt 5. apríl 2019.
 4. Cengel, Katya (5. janúar 2019). „How A Mongolian Heavy Metal Band Got Millions Of YouTube Views“. NPR. Sótt 5. apríl 2019.
 5. Ortiga, Kara (28. maí 2019). „This Insanely Popular Mongolian Metal Band Makes Music Using Traditional Instruments“. Vice Media. Sótt 6. júní 2019.
 6. „The HU“. Spotify (enska). Sótt 2. maí 2019.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist