The Hives
The Hives er sænsk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993.
Meðlimir
breyta- Howlin' Pelle Almqvist (söngvari)
- Nicholaus Arson (gítarleikari)
- Vigilante Carlstroem (gítarleikari)
- Dr. Matt Destruction (bassaleikari)
- Chris Dangerous (trommuleikari)
Tenglar
breyta- Opinber heimasíða Geymt 18 janúar 2007 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:The Hives.