The Flaming Lips

Bandarísk hljómsveit

The Flaming Lips er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur öðruvísi rokk, stofnuð í Oklahoma City, Oklahoma árið 1983. Hljómsveitin náði talsverðum vinsældum á tíunda áratug síðustu aldar og hefur haldið stöðugum vinsældum fyrir framsækið rokk sem og mikilfenglega sviðsframkomu. Grunnmeðlimir hljómsveitarinnar eru Wayne Coyne, Michael Ivins og Steve Drozd.

The Flaming Lips

Breiðskífur

breyta
  • Hear It Is (1986)
  • Oh My Gawd!!! (1987)
  • Telepathic Surgery (1989)
  • In a Priest Driven Ambulance (1990)
  • Hit to Death in the Future Head (1992)
  • Transmissions from the Satellite Heart (1993)
  • Clouds Taste Metallic (1995)
  • Zaireeka (1997)
  • The Soft Bulletin (1999)
  • Yoshimi Battles the Pink Robots (2002)
  • At War with the Mystics (2006)
  • Embryonic (2009)
  • The Terror (2013)
  • Oczy Mlody (2017)
  • King's Mouth (2019)