Canterville draugurinn
(Endurbeint frá The Canterville Ghost)
Canterville draugurinn (enska: The Canterville Ghost) er smásaga eftir Oscar Wilde sem kom fyrst út árið 1887.
Höfundur | Oscar Wilde |
---|---|
Upprunalegur titill | The Canterville Ghost |
Þýðandi | Aðalsteinn J. Magnússon (2019) |
Land | Bretland |
Tungumál | Enska |
Útgefandi | The Court and Society Review |
Útgáfudagur | febrúar 1843 |