Terrassa er borg í Katalóníu á Spáni. Borgin hefur rúmlega 216 þúsund íbúa (2017) og er staðsett 30 km frá Barselónu.

Skjaldarmerki Terassa
Terrassa
Masia Freixa

Borgin hefur að geyma sögulega rómverska, gotneska og kaþólska staði. Borgin er sú þriðja stærsta í Katalóníu á eftir Barcelona and L’Hospitalet.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.