Teikningastækkari
Teikningastækkari (pantograph) er tól til afrita letur eða myndir þannig að hreyfingar eins penna kalli fram sams konar hreyfingar í öðrum penna. Ef farið er í útlínur í einum punkti þá kemur fram sams konar stærri eða minni mynd. Pantograph er einnig notað um strúktúr sem getur dregist sundur og saman eins og skæraspeglar sem festir eru á vegg og skæralyftur.
Fyrsti teiknistækkarinn var gerður árið 1603. Upphaflega voru teiknistækkarar gerðir til að afrita og skala flatarmálsteikningar. Núna eru slík tól seld sem leikföng.
Tólið polygraph sem byggir á sama og teikningastækkari var notað snemma á 19. öld til að tvöfalda bókstafi.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Teikningastækkari.
- Pantograph Java applet Geymt 7 mars 2013 í Wayback Machine
- Pantograph at mathworld.wolfram.com
- How to build a pantograph
- 3 D Pantograph Process
- Pantograph Cradle used in Building Facade Access System Geymt 1 janúar 2014 í Wayback Machine