Tannlækningar er akademísk fræðigrein sem felur í sér að meta, greina, veita forvörn og/eða meðferð (hvort sem hún feli í sér aðgerð eða ekki) sjúkdóma eða aðra kvillasem tengjast tönnunum.

Tannlæknir og aðstoðarmaður hans framkvæma aðgerð á sjúklingi.

Sjá einnig breyta

   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.