Tamílar eru þjóðflokkur fólks af Dravídauppruna sem hefur tamílsku að móðurmáli og rekur ættir sínar til indverska fylkisins Tamil Nadu, indverska alríkisfylkisins Puducherry eða norður- og austurhluta Srí Lanka eða héraðsins Puttalam í Srí Lanka. Tamílar eru taldir vera um 76 milljónir, langflestir þeirra búa í Indlandi og eru þeir um 5.91% mannfjölda Indlands, 24.87% af mannfjölda Srí Lanka, 10.83% af mannfjölda Mauritius, 5% í Singapor og 7% Malasíu.

Tengill

breyta