Talnagrind

Reiknitól notað við samlagningu og frádrátt

Talnagrind er reiknitól notað við samlagningu og frádrátt en uppruni þess er óþekktur. Þrátt fyrir að reiknivélar og tölvur séu algengar í dag er margt verslunarfólk í Austur-Evrópu, Rússlandi, Kína og Afríku sem enn notar talnagrindur, auk þess sem þær eru oft notaðar við kennslu. Fólk með sjónrænar skerðingar sem gerir þeim ókleift að nota reiknivélar gætu notað talnagrindur.

Kínversk talnagrind, Suanpan
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.