Tallahassee
höfuðborg Flórída í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Tallahassee, Flórída)
Tallahassee er höfuðborg Flórída í Bandaríkjunum. Íbúar voru rúmlega 202 þúsund árið 2023 en á stórborgarsvæðinu eru meira en 380.000.[1] Nafn borgarinnar kemur úr máli Muskogen-frumbyggja.
Tallahassee var miðstöð bómullarframleiðlu og þrælasölu í Flórída. Í bandaríska borgarastríðinu var borgin sú eina austur af Mississippifljóti sem sambandssinnar náðu ekki valdi yfir.
Florida State University er helsta menntastofnunin.
Ýmis söfn eru í borginni: Museum of Fine Arts (í Florida State University), Tallahassee Museum, Goodward Museum & Gardens, Museum of Florida History, Mission San Luis de Apalachee, og Tallahassee Automobile Museum.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Tallahassee, Florida“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Tallahassee, Florida“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. mars. 2019.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tallahassee, Florida.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.