Talk

(Endurbeint frá Talkúm)

Talk eða talkúm er afar lin (harka 1) hvít eða grænleit steintegund. Efnaformúla þess er H2Mg3(SiO3)4 eða Mg3Si4O10(OH)2. (vatnað magnesíumsílíkat). Á duftformi er talk nefnt talkúm.

Hnullungur úr talki
Talk.

Berg úr talki kallast steatít, sápusteinn, kléberg eða tálgusteinn bæði vegna áferðar og þess hve auðvelt var að tálga það til.

Talkúm er notað í snyrtivörur (púður) og krít og við ýmis konar framleiðslu eins og flísagerð, keramík, málning og pappír. Talk er hita- og sýruþolin steintegund.

Heimildir breyta

  • „Hvað er talkúm?“. Vísindavefurinn.
  • mineral.galleries.com Geymt 7 mars 2007 í Wayback Machine
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.