Talampicillin
Talampisilín (e. Talampicillin) er beta-laktam sýklalyf í Pensílín-fjölskyldunni. Lyfið er gefið munnlega. Lyfið er ekki samþykkt af Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna til notkunar í Bandaríkjunum. Forðast ætti notkun ef sjúklingur er með sjúkdóm í lifrinni.
Samsetning
breytaAmpisilín er enn helsta sýklalyfið fyrir margar sýkingar, m.a. vegna virkni gagnvart Gram-neikvæðum bakteríum. Fjöldi afleiddra lyfja hafa verið rannsökuð, þar sem markmiðið er að bæta virkni lyfsins enn fremur, en eitt þeirra er talampisilín.
Tilvísanir
breyta- ↑ Isaka I, Nakano K, Kashiwagi T, Koda A, Horiguchi H (janúar 1976). „Lactol esters of ampicillin“. Chemical & Pharmaceutical Bulletin. 24 (1): 102–7. doi:10.1248/cpb.24.102. PMID 1269054.
- ↑ Clayton JP, Cole M, Elson SW, Ferres H, Hanson JC, Mizen LW, Sutherland R (desember 1976). „Preparation, hydrolysis, and oral absorption of lactonyl esters of penicillins“. Journal of Medicinal Chemistry. 19 (12): 1385–91. doi:10.1021/jm00234a007. PMID 826629.