Tadsíkíska

(Endurbeint frá Tadsikíska)

Tadsíkíska er íranskt mál sem talað er af um 8 milljón manns í Tadsíkistan, (þar sem það er opinbert mál), Úsbekistan og Afganistan.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.