Hljómsveit Ingimars Eydal (1973)

(Endurbeint frá T 127)

Hljómsveit Ingimars Eydal er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Hljómsveit Ingimars Eydal tvö lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Pressun: EMI a/s. Ljósmynd: Myndver. Prentun: Valprent h.f., Akureyri

Hljómsveit Ingimars Eydal
Bakhlið
T 127
FlytjandiHljómsveit Ingimars Eydal
Gefin út1973
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Spánardraumur - Lag - texti: Cortes, Rozenstraten, Gomez - Einar Haraldsson
  2. Líttu inn - Lag - texti: P. Kolevijn - Einar Haraldsson

Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
Hljómsveit Ingimars Eydal:

Ingimar Eydal: Pianó, Orgel Árni Friðriksson: Trommur Bjarki Tryggvason: Bassi Finnur Eydal: Bariton saxophón Grímur Sigurðsson: Guitar, Trompet

Einsöngvarar á þessari plötu eru: Helena Eyjólfsdóttir og Grímur Sigurðsson.

 
 
NN